avatar

#46 Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir - Rafmagn í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Jan 20, 2022 • 2h 25m

Í fertugasta og sjötta þætti er rætt við Þóru Hrönn Sigurjónsdóttur um líf hennar og störf. Þóra Hrönn, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, góðgerðarverkefnið sitt, Kubuneh og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra stutt ágrip um sögu rafmagnsins í Vestmannaeyjum. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er unnið í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja.

Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

Switch to the Fountain App