avatar

#28 Guðný Charlotta Harðardóttir - Landlyst

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Sep 9, 2021 • 1h 16m

Í tuttugasta og áttunda þætti er rætt við Guðnýju Charlottu Harðardóttur um líf hennar og störf. Guðný Charlotta ræðir við okkur um líf sitt, tónlistina, tónlistarnámið og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins heyrum við smá samantekt um Landlyst, sem er eitt af elstu húsum í Vestmannaeyjum og á mikla sögu. Þessi samantekt er unnin úr efni frá Heimaslóð.is og úr Blik.

Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja

Switch to the Fountain App