avatar

Ragnar Sigurjónsson - Grafskipið Vestmannaey

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Mar 23, 2022 • 1h 0m

Í fimmtugasta og fyrsta þætti er rætt við Ragnar Sigurjónsson um lífshlaup hans og störf. Raggi eins og hann er oftast kallaður ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, verslunarrekstur, lífið i Viðey, fuglaáhugann og margt, margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins er lesin samantekt um Grafskipið Vesmannaey.

Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is, einnig frá Kára Bjarnasyni á Bókasafninu og Sveini Valgeirssyni fyrrum starfsmanni Vestmannaeyjahafnar.

Endilega fylgjið hlaðvarpinu á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

Switch to the Fountain App