Í fjórtánda þætti er rætt við Þórólf Guðnason um líf hans og störf. Þórólfur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, endurminningar, hljóðfæraleik, menntun og ýmislegt fleira.