Í þrítugasta og þriðja þætti er rætt Berglindi Sigmarsdóttur um líf hennar og störf. Berglind ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að búa á Bahama eyjum, bókaskrifin, hvernig það er að reka veitingastað í eyjum og margt fleira.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra frásögn sem kom í Blik árið 1962 sem ber nafnið Hálmstráið - Lífgjöfin.