avatar

#40 Ólafur Ingi Sigurðsson - Huldufólkið í Dölum

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Dec 2, 2021 • 1h 30m

Í fertugasta þætti er rætt við Ólaf Inga Sigurðsson um líf hans og störf. Ólafur Ingi ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, leiklistin, vinnuna og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Huldufólkið í Dölum.

Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is

Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja

Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

Switch to the Fountain App