avatar

#47 Foreign Monkeys - Those that suffer

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Jan 28, 2022 • 1h 15m

Í fertugasta og sjöunda þætti er rætt við peyjana í The Foreigns Monkeys og forvitnast um líf þeirra og störf.

Peyjarnir í hljómsveitinni eru þeir Bogi Ágúst Rúnarsson, Gísli Stefánsson og Víðir Heiðdal Nenonen .

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra nýja lagið þeirra peyjana í Foreign Monkeys.

Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

Switch to the Fountain App