avatar

#38 Drífa Þöll Arnardóttir - Skansinn

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Nov 19, 2021 • 1h 35m

Í þrítugasta og áttunda þætti er rætt við Drífu Þöll Arnardóttur um líf hennar og störf. Drífa Þöll ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, bækur, lestur, hvernig samfélagið tók henni þegar að hún kom til Eyja og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Skansinn.

Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is

Switch to the Fountain App