avatar

#42 Guðrún Erlingsdóttir - Friður á jólanótt

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Episode • Dec 16, 2021 • 2h 36m

Í fertugasta og öðrum þætti er rætt við Guðrúnu Erlingsdóttur um líf hennar og störf. Guðrún ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, vinnuna, tónlistina og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra jólalag sem Guðrún Erlingsdóttir samdi og gaf út nú fyrir jólin, lagið heitir Friður á jólanótt.

Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

Switch to the Fountain App